Fćrsluflokkur: Vísindi og frćđi

Skrugguskrćkur lćtur til sín taka - Óbođnum gestum úthýst prontó!

SkrugguskrćkurŢegar ég lagđist á koddann í gćrkvöldi heyrđi ég í músíkalska starranum í nćsta garđi og hugsađi međ mér... Ef ég vćri spörfugl myndi ég syngja nákvćmlega svona... Ef ég gćti... Ef ég vćri fugl! Fallegar, tónhreinar melódíur, hver ţeirra blćbrigđaríkt tilbrigđi viđ ţá nćstu á undan og enduđu flestar í bráđskemmtilegu skrafi, fullu af fuglahúmor dauđans. Nágrannafuglinn minn er snilldarfugl.

Seinna um nóttina, snemma morguns raunar, kvađ aldeilis viđ annan tón... Starrinn skrćkti nú hávćrum, gjallandi, hvellum og dauđans ákveđnum rómi, gargandi og ógnandi... "Köttur á ferđ" hugsađi ég og viti menn, augnabliki síđar heyrđi ég hringla dauft í kattabjöllunni. Bölvađur slöttólfurinn hraktist til í garđinum undan kröftugum loftárásunum og lúskrađist loks bleyđulega yfir girđinguna á bak viđ bílskúrinn.

Starrinn ţverađi garđinn eins og orrustuţota og skrćkti eins og hann ćtti líf sitt ađ leysa á ađvífandi bíl sem krossađi lofthelgi hans úr hinni áttinni. Ţessi fugl passar sitt torf fyrir allan peninginn.

...Ef ég vćri fugl :)


Loksins... Eitt - eitt fyrir Vesturbćnum. Týrólasöngvari, eat my shorts!

Ég gerđi mína daglegu fuglasöngskönnun um sexleytiđ í morgun og viti menn... Sat ekki nema lítiđ sćtt smáfuglapar á aspargrein og sá stutti alveg á BLÍSTRINU! Ég ţarf endilega ađ komast ađ ţví hvađa smáfuglategund getur framleitt svona hljóđ. Söngmeistarinn í Vogunum má algjörlega fara ađ herđa sig.

SambasnillingurinnŢessi nýađkomni snillingur ískrađi, sífrađi, tísti, skrafađi, skrćkti, klikkađi, smellti, gaggađi og tikkađi af ţvílíkri list ađ öllum áhyggjum var af mér létt. Hann hefur alveg greinilega eytt vetrinum í myrkviđum Amazon međal páfagauka, piparfugla og perluhćnsna. Á leiđ sinni í Vesturbćinn hefur hann auđheyranlega millilent í djassbúllum í Chicago til ađ pikka upp nýjustu taktana og percussiontćknina sem hann blandađi á ólýsanlegan hátt viđ samba, salsa og frumskógardrumbur. Ţvílíkur virtúósi!

Einmanalegur sílamáfur hnitađi hátt yfir görđunum en í ţetta skiptiđ sló hann hvorki beyg í smáfuglahjörtu né söngelskra fuglaskođara. Suđrćni sambasnillingurinn missti sko ekki taktinn og feilnótur voru ekki heldur á takteinum.

Lćf is gúdd in Westtown.


Hvar er fuglasöngurinn? Er bara 'GARG' og 'KRUNK' í bođi í Vesturbćnum?

Eftir vangaveltuna mína um fuglasönginn hef ég nú ákveđiđ ađ bíđa eftir ađ trén laufist áđur en ég fer ađ ćsa mig alvarlega. En ítrekađar morgunrannsóknir mínar hafa leitt eftirfarandi í ljós:

  1. Mávagarg
  2. Krunk
  3. Ískur í ryđgađri rólu

Mávatríóiđ 'Killaz' ađ chilla á Tjörninni...Ekkert af ţessu gefur góđ fyrirheit um ađ ég geti vaknađ upp viđ neitt í líkingu viđ fagurgalann frá ţarsíđasta bloggi!

Snemma í vikunni settist ég út á svalir fyrir kl. 6 um morguninn og áttađi mig á ţví ađ líklega hefđi ég vaknađ upp viđ hlakkandi og gaggandi mávagargiđ sem bergmálađi í hverfinu. Skömmu síđar sveimađi skimandi sílamávur yfir og skannađi garđana. Nćsta fiđurfé var einmanalegur og óttasleginn starri á miklum hrađa í vesturátt sem sleikti trjátoppana... Mikiđ ađ flýta sér, alveg steinhljóđur! Ţví nćst kom dimmraddađ "KRÚNK" úr ţarnćstu götu, svona eins og til ađ tryggja ađ allir nćrstaddir spörfuglar hefđu sig hćga. Ţeir hafa greinilega fengiđ skilabođin. Máliđ var útrćtt! Ég fór hryggur í bragđi inn og fékk mér "kríu" ţangađ til vekjaraklukkan galađi.

Ég vona svo sannarlega ađ ţetta umsátursástand sé ekki viđvarandi í fuglaríki vesturbćjarins en lofa ađ halda áfram ađ fylgjast međ.

Sorry međ ţetta nöldur, ég bara fíla fuglasöng. Mávahlátur og krunk líka, en ekki ef ţađ útrýmir restinni. Ég hef ekki heyrt svo mikiđ sem ískur í ryđgađri rólu undanfarna morgna!


Fagurt galađi fuglinn sá... Eins og ryđguđ róla!

Ţar sem ég stóđ, gestkomandi úti á svölum í Vogunum um daginn ađ fá mér "frískt loft", barst ađ eyrum mér sá fallegasti fuglasöngur sem ég hef evvör heyrt. Ţarna fléttađi sannkallađur flaut-, tíst-, dilli-, blístr-, fíólín og pikkalóstroffu-snillingur saman ótrúlegustu krúsídúllur, tónstiga- og ryţmasamsetningar svo unun var ađ heyra. Sem einlćgur fuglaáhugamađur fór ég strax ađ reyna ađ berja ţennan melódíumeistara augum og varđ steinhissa ţegar ég uppgötvađi ađ ţetta var bara ósköp  "venjulegur" starri! Ţeir eru reyndar klárar hermikrákur og eiga ţađ til ađ líkja eftir ýmissa kvikinda hljóđum og ţar á međal annarra fugla söng.

Ţessi tiltekni ţarna í Vogunum hefur greinilega búiđ viđ rćtur Ólympsfjalls í vetur en ţar ku nćturgalar syngja fegurra en á öđrum stöđum í veröldinni. Nágrannar hans hafa áreiđanlega lika taliđ söngţresti, lćvirkja, blćsöngvara, turtildúfur, týrólakór og synfóníuhljómsveit.

Ryđguđ rólaŢessi vesturbćjarstarri hérna á myndinni kemur reglulega í garđinn hjá mér ásamt spúsu sinni ađ nćra sig og finna efniviđ í hreiđur. Ef dćma má af söng hans, eđa öllu heldur skrćkjum eđa skríkjum hefur hann ekki víđa ratađ heldur aliđ "manninn" í vesturbćnum, í grennd viđ RYĐGAĐA RÓLU! Ég ćtti reyndar ekki ađ vera ađ kvarta ţví ţessi grey eru bjartasta vonin í mínu hverfi! Hvar er fuglasöngurinn sem ég vandist í vestur/miđbćnum? Ég settist út á svalir í morgun í algjörri ţögn og hefđi gefiđ mikiđ fyrir eins og einn ryđgađan róluskrćk!

Eina fuglahljóđiđ sem ég heyrđi var mávagarg úr fjarska. Eitt mávagarg, nota bene! Eru mávar, hrafnar og kettir virkilega búnir ađ útrýma söngfuglunum í vesturbćnum?


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband