Bloggfćrslur mánađarins, júní 2008

Skrugguskrćkur lćtur til sín taka - Óbođnum gestum úthýst prontó!

SkrugguskrćkurŢegar ég lagđist á koddann í gćrkvöldi heyrđi ég í músíkalska starranum í nćsta garđi og hugsađi međ mér... Ef ég vćri spörfugl myndi ég syngja nákvćmlega svona... Ef ég gćti... Ef ég vćri fugl! Fallegar, tónhreinar melódíur, hver ţeirra blćbrigđaríkt tilbrigđi viđ ţá nćstu á undan og enduđu flestar í bráđskemmtilegu skrafi, fullu af fuglahúmor dauđans. Nágrannafuglinn minn er snilldarfugl.

Seinna um nóttina, snemma morguns raunar, kvađ aldeilis viđ annan tón... Starrinn skrćkti nú hávćrum, gjallandi, hvellum og dauđans ákveđnum rómi, gargandi og ógnandi... "Köttur á ferđ" hugsađi ég og viti menn, augnabliki síđar heyrđi ég hringla dauft í kattabjöllunni. Bölvađur slöttólfurinn hraktist til í garđinum undan kröftugum loftárásunum og lúskrađist loks bleyđulega yfir girđinguna á bak viđ bílskúrinn.

Starrinn ţverađi garđinn eins og orrustuţota og skrćkti eins og hann ćtti líf sitt ađ leysa á ađvífandi bíl sem krossađi lofthelgi hans úr hinni áttinni. Ţessi fugl passar sitt torf fyrir allan peninginn.

...Ef ég vćri fugl :)


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband