7.5.2008 | 13:36
Sundkóngurinn - Persónulegt met í ólympískri keppnislaug
Annars hljómar sundKÓNGUR eitthvađ ekki eins vel og sundDROTTNING. Látum ţađ samt standa. Drengurinn stakk sér sem sagt í Laugardalslaugina og fleytti hreinlega kerlingar á kraftmiklu bringusundi, heilar 10 ferđir í ólympískri keppnislaug... Ţetta var frómt frá sagt frćkilega syntur hálfkílómetri! Allavega var ég lafmóđur... Eftir báđa sprettina!
Ţarna sló ég sem sagt alveg áreiđanlega persónulegt met í 2x250m bringu. Ég tók ekki tímann og veit aukinheldur ekki hvađ fyrra metiđ mitt var, ég bara fann ţađ á mér! Ég hef örugglega aldrei veriđ eins lengi ađ synda ţessa vegalengd... Eđa jafn fljótur
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Íţróttir, Lífstíll, Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 15:33 | Facebook
Athugasemdir
Talandi um ađ fleyta kerlingar, ég hef alltaf sagt ađ bringusund sé einmitt bara fyrir slíkar ... btw, ţekkjumst viđ?
Rúnarsdóttir, 7.5.2008 kl. 15:36
Jamm
Tófulöpp, 7.5.2008 kl. 15:41
Grunti ţađ.
Rúnarsdóttir, 7.5.2008 kl. 16:15
Ó
Tófulöpp, 7.5.2008 kl. 16:17
Usss... ég lćt bara duga ađ fara á björgunarbát yfir og til baka ţegar ég fer í sund. Eđa lćt mér líđa vel í pottinum. Sló einmitt met um daginn ţegar ég lá í pottinum lengur en allir hinir letihaugarnir. Knúsípúsí í daginn ţinn sundfleytikerling...
Tiger, 7.5.2008 kl. 17:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.